Sjúk ást er forvarnarverkefni á vegum Stígamóta um ofbeldi í samböndum ungmenna. Verkefnið snýst um að fræða ungt fólk um mörk og samþykki og er markmiðið að ungmenni þekki muninn á heilbrigðum, óheilbrigðum og ofbeldisfullum samböndum. Meðal þess sem hægt
Ber það sem eftir er: Sexting og hrelliklám
Sexting (að skiptast á nektarmyndum) meðal barna og unglinga er sífellt meira í umræðunni, enda getur það haft alvarlegar afleiðingar. Rík þörf er fyrir vitundarvakningu – og upplýstir foreldrar eru besta forvörnin. Ef ekkert er aðhafst gætu fleiri börn lent
Jafnréttisbaráttan – kennsluefni fyrir eldri nemendur í grunnskóla
Kennsluefnið er ætlað efri bekkjum grunnskóla 5.-10. bekk. Það samanstendur af sex æfingum og einu hópverkefni og hver æfing stendur sjálfstætt og því er frjálst að velja og nýta eitt verkefni. Stök æfing gæti átt heima í námsgreinum eins og
Ofbeldi gegn börnum – hlutverk skóla
Umfjöllunarefni þessarar handbókar er ofbeldi sem börn verða fyrir en markmiðið er að upplýsa kennara og annað starfsfólk skóla um einkenni og áhrif ofbeldis á börn og að vekja athygli á forvörnum, inngripi og úrræðum sem eru til staðar til
Erum við öll jöfn? Kynjamál og heimspeki
Í bókinni er fjallað um ýmsa þætti kynjamála með heimspekilegum hætti. Stuttar örsögur og spurningar þjóna sem kveikjur að heimspekilegum samræðum þar sem reynt er að efla skilning á kynjamálunum. Ítarlegar tillögur að notkunarmöguleikum má finna aftast í bókinni. Bókin
Ég, þú og við öll – Sögur og staðreyndir um jafnrétti
Þessu námsefni er ætlað að vera grundvöllur að umfjöllun og vinnu í tengslum við jafnréttismenntun í skólum. Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla frá 2011 falla jafnréttismál undir samfélagsgreinar. Að auki er jafnrétti einn af sex grunnþáttum menntunar og á því að vera
Ævintýralegt jafnrétti
Þróunarverkefni sem unnið var í leikskólanum Iðavelli á Akureyri veturinn 2013-2014. Kennsluefni í jafnréttisfræðslu í leikskóla. Kynjahugmyndir leikskólabarna. Markmið þróunarverkefnissins var þríþætt: Fyrir börnin: Að vinna með og efla jafnréttisvitund leikskólabarna. Fyrir kennara/skólann: Að efla vitneskju kennarar um leiðir og
Þjóðfélagsfræði – Á ferð um samfélagið
Á ferð um samfélagið er kennslubók í þjóðfélagsfræði fyrir unglingastig grunnskóla. Bókin skiptist í fjóra hluta og 11 sjálfstæða kafla. Hægt er að nálgast bókina prentaða, sem rafbók og sem hljóðbók ásamt kennsluleiðbeiningum.
Þegar Rósa var Ragnar, þegar Friðrik var Fríða
Bókinni er ætlað að skapa umræður með ungum börnum um kynhlutverk og jafnrétti. Bókin samanstendur af tveimur sögum, sögunni um Friðrik og sögunni um Rósu sem vakna morgun einn sem gagnstætt kyn. Við fylgjumst með þeim einn dag, bæði heima
Úr viðjum vanans
Þetta er B.Ed. verkefni Höllu Gunnarsdóttur frá Kennaraháskóla Íslands frá árinu 2002 og jafnframt fræðsla fyrir kennara og fólk sem starfar við uppeldismál. Í ritgerðinni er kynmótun og kynferðislegt ofbeldi tekið fyrir. Þar eru einnig hugmyndir að kennsluefni tengdu þessum