Í bókinni er fjallað um ýmsa þætti kynjamála með heimspekilegum hætti. Stuttar örsögur og spurningar þjóna sem kveikjur að heimspekilegum samræðum þar sem reynt er að efla skilning á kynjamálunum. Ítarlegar tillögur að notkunarmöguleikum má finna aftast í bókinni. Bókin
Erum við öll jöfn? Kynjamál og heimspeki
