
Á ferð um samfélagið er kennslubók í þjóðfélagsfræði fyrir unglingastig grunnskóla.
Bókin skiptist í fjóra hluta og 11 sjálfstæða kafla. Hægt er að nálgast bókina prentaða, sem rafbók og sem hljóðbók ásamt kennsluleiðbeiningum.
- Útgefandi
- Námsgagnastofnun
- Hvað
- Vefsíða
- Vefslóð
- https://vefir.mms.is/samfelag/
- Fyrir
- Unglingastig, Starfsfólk
Þjóðfélagsfræði – Á ferð um samfélagið