Menntaklif er þekkingartorg fyrir þróun og miðlun þekkingar og reynslu þvert á skóla, skólastig, félög og stofnanir í Garðabæ

Um Menntaklif
Menntaklif Menntaklif er þekkingartorg fyrir þróun og miðlun þekkingar og reynslu þvert á skóla, skólastig, félög og stofnanir í Garðabæ.

Velferð barna í Garðabæ
Velferð barna í Garðabæ er verkefni sem stuðlar að samvinnu allra skólastofnanna og íþrótta- og tómstundafélaga um heildstæða stefnu er varðar jafnrétti, kynheilbrigði og velferð barna. Megin inntak verkefnisins skiptist í verklag, fræðsluyfirlit og námskeið. Heildstætt og samræmt verklag og vinnuaðferðir vegna gruns um
Styrkir og sjóðir
Styrkir til menntamála