Menntaklif

Menntaklif

Menu

  • Velferð barna í Garðabæ
  • Fræðsluyfirlit
  • Verklag
  • Námskeið
  • Um Menntaklif

Author: Karítas Bjarkadóttir Laxdal

Þú ert hér: Menntaklif > Articles by: Karítas Bjarkadóttir Laxdal

Öflugir strákar

Öflugir Strákar er fyrirbyggjandi sjálfstyrkingarnámskeið fyrir stráka. Námskeiðin eru byggð á bókunum Strákar og Öflugir Strákar eftir Bjarna Fritzson. Námskeiðin eru kennd í gegnum fyrirlestra, verkefnavinnu, upplifun og tjáningarleiki. Nánari upplýsingar eru að finna hér.    

Karítas Bjarkadóttir Laxdal ágúst 7, 2019ágúst 7, 2019 Fræðsluyfirlit Lesa nánar

Stelpur geta allt

Stelpur geta allt eru fyrirbyggjandi sjálfstyrkingarnámskeið sem miða að því að styrkja þekkingu stelpna á hugtakinu sjálfsmynd ásamt því að leggja til leiðir sem þátttakendur geta notfært sér til þess að koma í veg fyrir neikvæða þróun á eigin sjálfsmynd.

Karítas Bjarkadóttir Laxdal ágúst 7, 2019ágúst 7, 2019 Fræðsluyfirlit Lesa nánar

Lífssögur ungs fólks: Samskipti, áhættuhegðun, styrkleikar

Lífssögur ungs fólks: Samskipti, áhættuhegðun, styrkleikar

Bókin lífssögur ungs fólks byggist á viðamikilli langtímarannsókn Dr. Sigrúnar Aðalbjarnardóttur, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands, þar sem kannaðir eru ýmsir þroskaþættir ungmenna frá upphafi unglingsára fram á þrítugsaldur. Sérstök áhersla er þar lögð á að skoða

Karítas Bjarkadóttir Laxdal maí 13, 2019maí 30, 2019 Fræðsluyfirlit Lesa nánar

Blátt áfram – forvarnir gegn kynferðisofbeldi á börnum

Blátt áfram – forvarnir gegn kynferðisofbeldi á börnum

Blátt áfram vinnur að forvörnum gegn ofbeldi á börnum með fræðslu til fullorðinna, fjölskyldna og samfélagsins alls. Í fræðslunni er bent á áhrifaríkar aðferðir til að taka þau skref sem þarf til að vernda börn frá því að verða fyrir ofbeldi. Blátt áfram býður

Karítas Bjarkadóttir Laxdal apríl 5, 2019apríl 23, 2019 Fræðsluyfirlit Lesa nánar

Sjúk ást

Sjúk ást

Sjúk ást er forvarnarverkefni á vegum Stígamóta um ofbeldi í samböndum ungmenna. Verkefnið snýst um að fræða ungt fólk um mörk og samþykki og er markmiðið að ungmenni þekki muninn á heilbrigðum, óheilbrigðum og ofbeldisfullum samböndum. Meðal þess sem hægt

Karítas Bjarkadóttir Laxdal apríl 3, 2019apríl 23, 2019 Fræðsluyfirlit Lesa nánar

Sterkari út í lífið

Sterkari út í lífið

Markmið verkefnisins er að auka aðgengi foreldra að efni sem ætlað er til að auðvelda samtöl um ýmislegt sem snýr að styrkingu sjálfsmyndar barna og unglinga og hægt er að nota heima við. Þá geta kennarar og annað fagfólk einnig

Karítas Bjarkadóttir Laxdal mars 26, 2019apríl 23, 2019 Fræðsluyfirlit Lesa nánar

Kroppurinn er kraftaverk: Líkamsvirðing fyrir börn

Kroppurinn er kraftaverk: Líkamsvirðing fyrir börn

Kroppurinn er kraftaverk er bók fyrir börn á aldrinum þriggja til sjö ára sem var skrifuð í von um að efla heilbrigða líkamsmynd barna og virðingu fyrir fjölbreytileikanum. Bókin hefur að geyma fjögur grundvallaratriði í tengslum við líkamsvirðingu: líkamsvitund, umhyggju fyrir

Karítas Bjarkadóttir Laxdal mars 26, 2019 Fræðsluyfirlit Lesa nánar

Söfn

  • ágúst 2019
  • maí 2019
  • apríl 2019
  • mars 2019
  • október 2016
  • apríl 2016
  • mars 2016
  • janúar 2016
  • nóvember 2015
  • ágúst 2015
  • júní 2015

Ýtarefni

  • Innskráning

Leitaðu

Mest lesið

  • Ástráður
  • Sigga Dögg - kynfræðingur
  • Kynungabók
  • Nám í skóla um hamingju og velferð · Að sitja fíl

Áhugaverðar síður

  • Um Menntaklif
  • Grunnþættir menntunar
  • Velferð barna í Garðabæ
  • Fræðsluyfirlit

Samskipti

  • View /groups/menntaklif.gardabae/’s profile on Facebook
  • View menntaklif’s profile on Twitter
  • View menntaklif’s profile on Pinterest
  • View menntaklif’s profile on YouTube
  • View menntaklif’s profile on Vimeo
Höfundarréttur © 2019 Menntaklif. Drifið af WordPress. Þema: Spacious eftir ThemeGrill.