
Þetta er B.Ed. verkefni Höllu Gunnarsdóttur frá Kennaraháskóla Íslands frá árinu 2002 og jafnframt fræðsla fyrir kennara og fólk sem starfar við uppeldismál. Í ritgerðinni er kynmótun og kynferðislegt ofbeldi tekið fyrir. Þar eru einnig hugmyndir að kennsluefni tengdu þessum málum. Í ritgerðinni er farið yfir það hvernig kynmótun samfélagsins viðheldur mismun kynjanna og upplýsingar um kynferðislegt ofbeldi eru þannig grafnar niður. Í hverjum kafla er að finna almenna fræðslu fyrir kennarann og í lok hvers kafla eru hugmyndir að því hvernig efnið er nýtt til kennslu.
- Útgefandi
- Kennaraháskóli Íslands, verkefni. Höfundur Halla Gunnarsdóttir
- Hvað
- B.Ed. verkefni
- Vefslóð
- http://halla.is/?page_id=11
- Fyrir
- Starfsfólk
Úr viðjum vanans