Fræðslumyndbönd um réttarvörslukerfið fyrir brotaþola og aðstandendur þeirra. Myndböndunum er skipt eftir aldri brotaþola, fyrir 14 ára og yngri og 15 ára og eldri. Leiðin áfram er textuð á sex tungumál og er þannig aðgengileg unglingum af erlendum uppruna og foreldrum
Leiðin áfram
