Öflugir Strákar er fyrirbyggjandi sjálfstyrkingarnámskeið fyrir stráka. Námskeiðin eru byggð á bókunum Strákar og Öflugir Strákar eftir Bjarna Fritzson. Námskeiðin eru kennd í gegnum fyrirlestra, verkefnavinnu, upplifun og tjáningarleiki. Nánari upplýsingar eru að finna hér.
Stelpur geta allt
Stelpur geta allt eru fyrirbyggjandi sjálfstyrkingarnámskeið sem miða að því að styrkja þekkingu stelpna á hugtakinu sjálfsmynd ásamt því að leggja til leiðir sem þátttakendur geta notfært sér til þess að koma í veg fyrir neikvæða þróun á eigin sjálfsmynd.
Lífssögur ungs fólks: Samskipti, áhættuhegðun, styrkleikar

Bókin lífssögur ungs fólks byggist á viðamikilli langtímarannsókn Dr. Sigrúnar Aðalbjarnardóttur, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands, þar sem kannaðir eru ýmsir þroskaþættir ungmenna frá upphafi unglingsára fram á þrítugsaldur. Sérstök áhersla er þar lögð á að skoða
Blátt áfram – forvarnir gegn kynferðisofbeldi á börnum

Blátt áfram vinnur að forvörnum gegn ofbeldi á börnum með fræðslu til fullorðinna, fjölskyldna og samfélagsins alls. Í fræðslunni er bent á áhrifaríkar aðferðir til að taka þau skref sem þarf til að vernda börn frá því að verða fyrir ofbeldi. Blátt áfram býður
Sjúk ást

Sjúk ást er forvarnarverkefni á vegum Stígamóta um ofbeldi í samböndum ungmenna. Verkefnið snýst um að fræða ungt fólk um mörk og samþykki og er markmiðið að ungmenni þekki muninn á heilbrigðum, óheilbrigðum og ofbeldisfullum samböndum. Meðal þess sem hægt
Sterkari út í lífið

Markmið verkefnisins er að auka aðgengi foreldra að efni sem ætlað er til að auðvelda samtöl um ýmislegt sem snýr að styrkingu sjálfsmyndar barna og unglinga og hægt er að nota heima við. Þá geta kennarar og annað fagfólk einnig
Kroppurinn er kraftaverk: Líkamsvirðing fyrir börn

Kroppurinn er kraftaverk er bók fyrir börn á aldrinum þriggja til sjö ára sem var skrifuð í von um að efla heilbrigða líkamsmynd barna og virðingu fyrir fjölbreytileikanum. Bókin hefur að geyma fjögur grundvallaratriði í tengslum við líkamsvirðingu: líkamsvitund, umhyggju fyrir
Kynheilbrigði, jafnrétti og sjálfsmynd frá félagslegum sjónarhóli: Heimildir og ítarefni
Kynheilbrigði, jafnrétti og sjálfsmynd frá félagslegum sjónarhóli: Heimildir og ítarefni Um staðalmyndir kynjanna: -sem mannréttindabrot: Gender Steretyping as a Human Rights Violation, Office of the High Commisioner for Human Rights, http://www.ohchr.org/Documents/Issues/Women/WRGS/2013-Gender-Stereotyping-as-HR-Violation.docx -sem neikvæður áhrifavaldur á lífsgæði: Stereotype Threat Spillover:
Ber það sem eftir er: Sexting og hrelliklám

Sexting (að skiptast á nektarmyndum) meðal barna og unglinga er sífellt meira í umræðunni, enda getur það haft alvarlegar afleiðingar. Rík þörf er fyrir vitundarvakningu – og upplýstir foreldrar eru besta forvörnin. Ef ekkert er aðhafst gætu fleiri börn lent
Jafnréttisbaráttan – kennsluefni fyrir eldri nemendur í grunnskóla

Kennsluefnið er ætlað efri bekkjum grunnskóla 5.-10. bekk. Það samanstendur af sex æfingum og einu hópverkefni og hver æfing stendur sjálfstætt og því er frjálst að velja og nýta eitt verkefni. Stök æfing gæti átt heima í námsgreinum eins og