Menntaklif

Menntaklif

Menu

  • Velferð barna í Garðabæ
  • Fræðsluyfirlit
  • Verklag
  • Námskeið
  • Um Menntaklif

Jafnréttisbaráttan – kennsluefni fyrir eldri nemendur í grunnskóla

Þú ert hér: Menntaklif > > Fræðsluyfirlit > Jafnréttisbaráttan – kennsluefni fyrir eldri nemendur í grunnskóla
Jafnréttisbaráttan – kennsluefni fyrir eldri nemendur í grunnskóla

Kennsluefnið er ætlað efri bekkjum grunnskóla 5.-10. bekk. Það samanstendur af sex æfingum og einu hópverkefni og hver æfing stendur sjálfstætt og því er frjálst að velja og nýta eitt verkefni. Stök æfing gæti átt heima í námsgreinum eins og samfélagsfræði, sögu, íslensku og stærðfræði. Séu verkefnin tekin saman standa þau sem heilt kynjafræðinámskeið sem hefst á sex æfingum sem allar miða að því að æfa nemendur í að geta unnið að hópverkefni sem ber heitið „Þetta er ekki æfing“. Hópvinnuaðferðina má kynna sér í Litrófi kennsluaðferðanna (2013) undir heitinu efniskönnun í vinnuhópum. Kjarninn í hópverkefninu er að nemendur starfi saman að því að gera verkefni sem þeim finnst mikilvægt. Nemendur eiga að reyna að hafa áhrif á umhverfi sitt og beyta sjálfstætt þeim verkfærum sem æfingarnar hafa látið þeim í hendur.

Útgefandi
Þóra Þorsteinsdóttir
Hvað
Kennsluvefur og kennsluhefti
Vefslóð
http://grunnskoli.kvenrettindafelag.is/
Fyrir
Miðstig, Unglingastig
Jafnréttisbaráttan – kennsluefni fyrir eldri nemendur í grunnskóla
Flokkað undir:Jafnrétti Kynhlutverk Kynjajafnrétti Staðalímyndir
  • ← Alls kyns um kynferðismál
  • Ber það sem eftir er: Sexting og hrelliklám →

Leitaðu

Mest lesið

  • Eg á tvær mömmur og engan pabba
  • Nám í skóla um hamingju og velferð · Að sitja fíl
  • Ber það sem eftir er: Sexting og hrelliklám

Áhugaverðar síður

  • Um Menntaklif
  • Grunnþættir menntunar
  • Velferð barna í Garðabæ
  • Fræðsluyfirlit

Samskipti

  • View /groups/menntaklif.gardabae/’s profile on Facebook
  • View menntaklif’s profile on Twitter
  • View menntaklif’s profile on Pinterest
  • View menntaklif’s profile on YouTube
  • View menntaklif’s profile on Vimeo
Höfundarréttur © 2024 Menntaklif. Drifið af WordPress. Þema: Spacious eftir ThemeGrill.