Ástráður

Forvarnastarf læknanema. Forvarnastarfið byggist á skólaheimsóknum þar sem áhersla er lögð á fræðslu um kynsjúkdóma, getnaðarvarnir og fóstureyðingar. Miðað er við að fara til nýnema í framhaldsskólum því þannig er hægt að ná til sem flestra. Eldri læknanemar sjá um að svara öllum fyrirspurnum sem berast um leyndo@astradur.is og berast þeim fjölmargir tölvupóstar og trúnaði ávallt heitið. Einnig er finna fróðleik á vefsíðunni um kynsjúkdóma, getnaðar- og kynsjúkdómavarnir, kynfæri, kynlíf, kynhneigð, þungun, kynferðislegt ofbeldi, klám og kynvitund.

Útgefandi
Félag um forvarnastarf læknanema
Hvað
Vefsíða, fyrirlestrar
Vefslóð
https://www.facebook.com/astradurkynfraedslufelag/
Fyrir
Unglingastig, Framhaldsskóli
Ástráður
Flokkað undir: