Ævintýralegt jafnrétti

Þróunarverkefni sem unnið var í leikskólanum Iðavelli á Akureyri veturinn 2013-2014.

Kennsluefni í jafnréttisfræðslu í leikskóla. Kynjahugmyndir leikskólabarna.

Markmið þróunarverkefnissins var þríþætt: Fyrir börnin: Að vinna með og efla jafnréttisvitund leikskólabarna. Fyrir kennara/skólann: Að efla vitneskju kennarar um leiðir og árangur af markvissri jafnréttis- og kynjafræðiumræðu. Fyrir skólasamfélagið: Að til verði leiðir í samþættri vinnu í jafnréttis- og kynjafræði fyrir leikskóla.

Útgefandi
Leikskólinn Iðavöllur Akureyri, Anna Elísa Hreiðarsdóttir
Hvað
Kennsluefni
Vefslóð
http://idavollur.is/163-idavollur.karellen.is/n%C3%A1msefni.%C3%A6vint.jafnr..pdf
Fyrir
Leikskóli
Ævintýralegt jafnrétti
Flokkað undir: