Ofbeldi gegn börnum – hlutverk skóla

Umfjöllunarefni þessarar handbókar er ofbeldi sem börn verða fyrir en markmiðið er að upplýsa kennara og annað starfsfólk skóla um einkenni og áhrif ofbeldis á börn og að vekja athygli á forvörnum, inngripi og úrræðum sem eru til staðar til að tryggja sem best velferð nemenda.

Útgefandi
Námsgagnastofnun, Vitundarvakning
Hvað
Handbók fyrir starfsfólk
Vefslóð
https://vefir.mms.is/flettibaekur/namsefni/ofbeldi_gegn_bornum/
Fyrir
Leikskóli, Yngsta stig, Miðstig, Unglingastig, Framhaldsskóli, Öll stig (frá leikskóla til framhaldsskóla), Starfsfólk
Ofbeldi gegn börnum – hlutverk skóla