Þetta eru mínir einkastaðir

Bókin er um líkamann og heilbrigð samskipti. Frábært innlegg í forvarnarvinnu með börnum. Bókin hvetur einnig börn til að vera óhrædd við að segja frá að misnotkun hafi hún átt sér stað.

Útgefandi
Blátt áfram, Salka
Hvað
Barnabók
Vefslóð
https://www.salka.is/products/thetta-eru-minir-einkastadir
Fyrir
Leikskóli, Yngsta stig
Þetta eru mínir einkastaðir
Flokkað undir: