
Stýrihópur velferðarráðuneytis, mennta- og menningarmálaráðuneytis og innanríkisráðuneytis um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess, ásamt Barnaverndarstofu og Umboðsmanni barna hafa óskað eftir því við skólastjórnendur grunnskóla að sýna fræðslumyndina sem hér fylgir í skólum þann 18. nóvember 2015.
- Útgefandi
- Evrópuráðið
- Hvað
- Fræðslumynd
- Vefslóð
- https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2015/11/17/Fraedslumynd-fyrir-born-gegn-kynferdislegu-ofbeldi/
- Fyrir
- Yngsta stig, Miðstig
Fræðslumynd fyrir börn gegn kynferðislegu ofbeldi