Alls kyns um kynferðismál

Í þessari teiknuðu stuttmynd er fjallað um ýmsar hliðar kynferðismála. Rætt er um hugtök eins og kyn, kynvitund, kynhneigð og kynlíf. Myndin er einkum ætluð 13–15 ára nemendum. Hún er einnig til textuð.

Útgefandi
Námsgagnastofnun, Þórdís Elva Þorvaldsdóttir (2016)
Hvað
Fræðslumynd
Vefslóð
https://mms.is/namsefni/alls-kyns-um-kynferdismal-fraedslumynd-fyrir-unglingastig
Fyrir
Unglingastig
Alls kyns um kynferðismál