
Fræðsluefni sem samanstendur af kennarahefti og nemendahefti. Örugg saman fjallar um andlegt, líkamlegt og kynferðislegt ofbeldi í nánum samskiptum og hvernig megi bregðast við ef ofbeldi á sér stað. Efnið er byggt á bandaríska námsefninu Safe Dates. Örugg saman er fyrst og fremst ætlað nemendum í 9. og 10. bekk en gagnast framhaldsskólastigi sömuleiðis.
- Útgefandi
- Embætti landlæknis
- Hvað
- Kennsluhefti
- Vefslóð
- http://www.landlaeknir.is/um-embaettid/frettir/frett/item25297/Orugg-saman--kennsluefni-fyrir-unglinga-kynnt-i-dag/
- Fyrir
- Unglingastig, Framhaldsskóli
Örugg saman