Sjúk ást er forvarnarverkefni á vegum Stígamóta um ofbeldi í samböndum ungmenna. Verkefnið snýst um að fræða ungt fólk um mörk og samþykki og er markmiðið að ungmenni þekki muninn á heilbrigðum, óheilbrigðum og ofbeldisfullum samböndum. Meðal þess sem hægt
Sjúk ást
