
Kennsluefni um réttindi, skyldur, samstöðu og umburðarlyndi. Höfundur er Susan Fountain. Ólöf Magnúsdóttir og Ólöf Júlíusdóttir þýddu. Í öðrum kafla þessa kennsluefnis um mannréttindi er fjallað um kynin. Þar er komið inn á stöðu kvenna víða í heiminum og spurt spurninga eins og hvort kynin hafi jafna stöðu í einhverju landi í heiminum í dag.
- Útgefandi
- Námsgagnastofnun Reykjavík og Unicef á Íslandi (2007)
- Hvað
- Vefsíða, verkefni
- Vefslóð
- http://www1.nams.is/unicef/
- Fyrir
- Unglingastig
Allir eiga rétt