
Handbók um mannréttindamenntun fyrir börn. Í bókinni eru 40 fjölbreytt verkefni sem þroska gagnrýna hugsun, ábyrgð og réttlætiskennd og stuðla að því að börn læri að grípa til aðgerða og leggja sitt af mörkum til hagsbóta fyrir skólann sinn og samfélagið
- Útgefandi
- Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Námsgagnastofnun
- Hvað
- Handbók
- Vefslóð
- https://vefir.mms.is/litli_kompas/index.html
- Fyrir
- Yngsta stig, Miðstig
Litli-kompás