Stelpur geta allt eru fyrirbyggjandi sjálfstyrkingarnámskeið sem miða að því að styrkja þekkingu stelpna á hugtakinu sjálfsmynd ásamt því að leggja til leiðir sem þátttakendur geta notfært sér til þess að koma í veg fyrir neikvæða þróun á eigin sjálfsmynd.

Námskeiðin eru fyrir stelpur á aldrinum 7-15 ára.
Frekari upplýsingar eru að finna hér.

Útgefandi
Út fyrir kassann
Hvað
Vefsíða, námskeið
Vefslóð
http://utfyrirkassann.is/stelpur-geta-allt.html
Fyrir
Miðstig, Unglingastig
Stelpur geta allt