Kroppurinn er kraftaverk: Líkamsvirðing fyrir börn

Kroppurinn er kraftaverk er bók fyrir börn á aldrinum þriggja til sjö ára sem var skrifuð í von um að efla heilbrigða líkamsmynd barna og virðingu fyrir fjölbreytileikanum. Bókin hefur að geyma fjögur grundvallaratriði í tengslum við líkamsvirðingu: líkamsvitund, umhyggju fyrir líkamanum, væntumþykju í hans garð og virðingu fyrir fjölbreytileika.

Útgefandi
Mál og Menning (2014)
Hvað
Bók
Vefslóð
https://likamsvirdingfyrirborn.wordpress.com/kroppurinn-er-kraftaverk/
Fyrir
Leikskóli, Yngsta stig, Starfsfólk, Heimili - foreldrar
Kroppurinn er kraftaverk: Líkamsvirðing fyrir börn