Eg  á tvær mömmur og engan pabba

Verkefni um hvernig leikskólar geta unnið að fræðslu um ólíkar fjölskyldugerðir. Inniheldur nám og kennsluáætlun fyrir leikskólabörn er miða að því að auka samkennd, umburðarlyndi og víðsýni gagnvart ólíkum einstaklingum og hópum í samfélaginu.

Útgefandi
Háskóli Íslands. B.Ed. ritgerð. Jóhanna Birna Gísladóttir og Telma Ýr Friðriksdóttir (2007)
Hvað
B.Ed. ritgerð
Vefslóð
http://skemman.is/handle/1946/926
Fyrir
Leikskóli
Eg á tvær mömmur og engan pabba