
Fræðslusýningunni Krakkarnir í hverfinu er ætlað að auðvelda börnum að segja frá kynferðislegu ofbeldi sem þau verða fyrir. Boðskapur sýningarinnar er: Þú færð hjálp ef þú segir frá. Fyrir 2. bekk.
- Útgefandi
- Innanríkisráðuneytið, mennta- og menningarmálaráðuneytið og velferðarráðuneytið og Blátt Áfram, Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum
- Hvað
- Brúðuleiksýning
- Vefslóð
- https://www.blattafram.is/bruduleikhusid/
- Fyrir
- Yngsta stig
Krakkarnir í hverfinu