Kynleg umræða

Saga er lesin þar sem hefðbundnum kynjahlutverkum er ruglað til að kveikja nemendur til umhugsunar. Börnunum er síðan skipt í tvo hópa sem koma saman við blöðin á gólfinu. Annar hópurinn teiknar karl og hinn hópurinn teiknar konu. Mikilvægt er fyrir þennan aldur að þau vinni saman að þessu því annars er hætta á að þau hugsi um allt út frá sjálfum sér, pabba sinn og mömmu og fái sterkt eignarhald á sinni mynd.

Útgefandi
Heimspekitorgið, Jóhanna Guðrún Ólafsdóttir og Lovísa sha Mi
Hvað
Kennsluseðill
Vefslóð
https://verkefnabanki.files.wordpress.com/2015/03/kynleg-umrc3a6c3b0a.pdf
Fyrir
Leikskóli, Yngsta stig
Kynleg umræða
Flokkað undir: