
Í bókinni tekið fyrir nám, kennsla og stjórnun skóla í ljósi kynjafræðinnar. Bókin skiptist í 11 kafla og fjalla þeir m.a. um kynferði og vísindi, karlmennsku og kvenleika, konur og kennslu og femínískar kenningar.
- Útgefandi
- Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands (2005)
- Hvað
- Bók
- Vefslóð
- http://hdl.handle.net/1946/10844
- Fyrir
- Unglingastig, Framhaldsskóli, Starfsfólk
Kynjamyndir í skólastarfi