
Bæklingur um það hvernig greina má á milli eðlilegrar kynferðislegrar hegðunar barna og óeðlilegrar. Í bæklingnum eru atriði sem vert er að hafa í huga þegar kemur að því að fylgjast með kynferðislegri hegðun barna á leikskólaaldri og þar til þau verða tíu ára gömul.
- Útgefandi
- Barnahús
- Hvað
- Bæklingur
- Vefslóð
- http://www.bvs.is/files/file951.pdf
- Fyrir
- Starfsfólk, Heimili - foreldrar
Kynferðisleg hegðun barna, hvað er eðlilegt?