
Þetta námsefni í kynfræðslu skiptist í blöð sem ætluð eru hvoru kyni fyrir sig. Efnistök blaðanna eru þó hin sömu. Í blöðunum er fjallað um kynlíf og kynþroskann. Ætlast er til að nemendur fái blaðið til eignar. Einnig fylgir myndband með sem ber undirtitilinn Forfallakennarinn.
- Útgefandi
- Menntamálastofnun, Ásdís Olsen (2006)
- Hvað
- Blöð, myndaband, kennsluleiðbeiningar
- Vefslóð
- https://mms.is/namsefni?title=kynl%C3%ADf&level=All&category=All&type=All&year=All&sort_by=title&sort_order=ASC&view_as=on
- Fyrir
- Miðstig, Unglingastig, Framhaldsskóli, Heimili - foreldrar
Kynlíf