Þegar unnið er með fjölbreyttan barnahóp er mikilvægt að leggja áherslu á að efla samvinnu á milli barnanna. Það má meðal annars gera með því að fara í leiki eða vinna verkefni sem hafa það að markmiði að allir vinni
Samvinnuleikir

Þegar unnið er með fjölbreyttan barnahóp er mikilvægt að leggja áherslu á að efla samvinnu á milli barnanna. Það má meðal annars gera með því að fara í leiki eða vinna verkefni sem hafa það að markmiði að allir vinni
Kennsluefni um réttindi, skyldur, samstöðu og umburðarlyndi. Höfundur er Susan Fountain. Ólöf Magnúsdóttir og Ólöf Júlíusdóttir þýddu. Í öðrum kafla þessa kennsluefnis um mannréttindi er fjallað um kynin. Þar er komið inn á stöðu kvenna víða í heiminum og spurt