
Þegar unnið er með fjölbreyttan barnahóp er mikilvægt að leggja áherslu á að efla samvinnu á milli barnanna. Það má meðal annars gera með því að fara í leiki eða vinna verkefni sem hafa það að markmiði að allir vinni saman og til þess að leikurinn eða verkefnið gangi upp þurfa allir að hjálpast að. Hér eru ýmsar hugmyndir að leikjum sem hægt er að fara í til þess að efla samvinnu barnanna í hópnum, virðingu þeirra hvert fyrir öðru og um leið orðaforða yfir það sem verið er að gera hverju sinni.
- Útgefandi
- Leikskólasvið Reykjavíkurborgar: Fjölmenning í leikskólum
- Hvað
- Vefsíða, leikir
- Vefslóð
- http://eldri.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-2332/3685_read-8751/4197_view-94/
- Fyrir
- Leikskóli, Yngsta stig
Samvinnuleikir