Hulstur utan um sál

Bókin útskýrir á einfaldan hátt hvernig börnin verða til. Fjallað er um ástina og hvernig lífið kviknar, ýmist eftir langa bið eða þegar síst skyldi. Sjónarhornið færist milli níu barna sem eiga sér ólíka sköpunarsögu og búa við mismunandi fjölskylduaðstæður. Bókin er hugsuð fyrir börn og foreldra að lesa saman en á líka erindi við alla sem hafa áhuga á fjölbreytileika mannlífsins.

Útgefandi
Forlagið, Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir (2012)
Hvað
Barnabók
Vefslóð
https://www.forlagid.is/vara/hulstur-utan-um-sal/
Fyrir
Leikskóli, Heimili - foreldrar
Hulstur utan um sál
Flokkað undir: