Jafnréttishandbókin

Jafnréttishandbókin fjallar um jafnrétti í skólastarfi, þá ábyrgð sem skólarnir ættu að hafa í þeim málum og skyldur hans. Fjallað er um það hvernig hægt er að stuðla að jafnrétti innan skólanna með því að gera sér grein fyrir fjölbreytileika nemendanna innan þeirra. Bókin er ætluð kennurum á öllum stigum grunnskólans. Í bókinni er m.a. að finna gátlista fyrir kennara, eyðublöð og hugmyndir að verkefnum í kennslu.

Útgefandi
Námsgagnastofnun, Hafsteinn Karlsson og Stefanía Traustadóttir (2000)
Hvað
Handbók
Vefslóð
Fyrir
Yngsta stig, Miðstig, Unglingastig, Starfsfólk
Jafnréttishandbókin
Flokkað undir: