
Hinn launhelgi glæpur er framlag til umræðu um kynferðisbrot gegn börnum og skerfur til frekari skilnings á orsökum þeirra og afleiðingum. Í bókinni er á þriðja tug greina, flestar ritrýndar, þar sem fjallað er um viðfangsefnið á forsendum ólíkra fræðigreina, svo sem lögfræði, læknisfræði, hjúkrunarfræði, félagsfræði, sálarfræði, uppeldisfræði, afbrotafræði og félagsráðgjafar. Handbók fyrir alla sem starfa að málefnum barna og láta sig velferð þeirra varða.
- Útgefandi
- Háskólaútgáfan, Svala Ísfeld Ólafsdóttir (2011)
- Hvað
- Bók
- Vefslóð
- http://haskolautgafan.hi.is/hinn_launhelgi_glaepur_kynferdisbrot_gegn_bornum
- Fyrir
- Starfsfólk, Heimili - foreldrar
Hinn launhelgi glæpur