Hinn launhelgi glæpur

Hinn launhelgi glæpur er framlag til umræðu um kynferðisbrot gegn börnum og skerfur til frekari skilnings á orsökum þeirra og afleiðingum. Í bókinni er á þriðja tug greina, flestar ritrýndar, þar sem fjallað er um viðfangsefnið á forsendum ólíkra fræðigreina, svo sem lögfræði, læknisfræði, hjúkrunarfræði, félagsfræði, sálarfræði, uppeldisfræði, afbrotafræði og félagsráðgjafar. Handbók fyrir alla sem starfa að málefnum barna og láta sig velferð þeirra varða.

Útgefandi
Háskólaútgáfan, Svala Ísfeld Ólafsdóttir (2011)
Hvað
Bók
Vefslóð
http://haskolautgafan.hi.is/hinn_launhelgi_glaepur_kynferdisbrot_gegn_bornum
Fyrir
Starfsfólk, Heimili - foreldrar
Hinn launhelgi glæpur
Flokkað undir: