Handbók ætluð kennurum. Kennsluáætlanir um lýðræðislega borgaravitund og mannréttindamenntun fyrir framhaldsskólastig.
Þátttaka í lýðræði

Handbók ætluð kennurum. Kennsluáætlanir um lýðræðislega borgaravitund og mannréttindamenntun fyrir framhaldsskólastig.
Fátt er mikilvægara en uppeldi og menntun æskufólks. Hér er athyglinni beint að því hlutverki uppalenda, einkum í skólastarfi, að rækta mikilvæg gildi í samskiptum fólks sem almenn samstaða ríkir um: Virðingu og umhyggju, vináttu og kærleika, réttlæti og umburðarlyndi.
Handbók ætluð kennurum. Í ritinu Uppvöxtur í lýðræði er að finna kennsluáætlanir um lýðræðislega borgaravitund og mannréttindi fyrir miðstig grunnskóla.
Handbók um mannréttindamenntun fyrir börn. Í bókinni eru 40 fjölbreytt verkefni sem þroska gagnrýna hugsun, ábyrgð og réttlætiskennd og stuðla að því að börn læri að grípa til aðgerða og leggja sitt af mörkum til hagsbóta fyrir skólann sinn og
Handbók um mannréttindafræðslu fyrir ungt fólk. Hugmyndir og hagnýt verkefni með áherslu á jafnrétti og mannlega reisn.