Í bókinni er að finna 20 sjálfstæðar greinar um óskrifaðar reglur kynjahlutverkanna og hvernig höfundar greinanna hafa lent í þeim. Bókin var skrifuð af ungum femínistum í Svíþjóð með það að markmiði að virkja gagnrýna hugsun um þessi mál.
Píkutorfan
