
Í bókinni er að finna 20 sjálfstæðar greinar um óskrifaðar reglur kynjahlutverkanna og hvernig höfundar greinanna hafa lent í þeim. Bókin var skrifuð af ungum femínistum í Svíþjóð með það að markmiði að virkja gagnrýna hugsun um þessi mál.
- Útgefandi
- Forlagið (2000). Höfundar: Linda Norrman Skugge, Belinda Olsson og Brita Zilg. Hugrún R. Hjaltadóttir og Kristbjörg K. Kristjánsdóttir þýddu
- Hvað
- Bók
- Vefslóð
- http://www.mbl.is/greinasafn/grein/575996/
- Fyrir
- Unglingastig, Framhaldsskóli, Starfsfólk, Almenningur
Píkutorfan