
Upplýsingar um ofbeldi á börnum, einkenni, afleiðingar og hvert er hægt að leita ef grunur vaknar um ofbeldi á barni. Samkvæmt Barnasáttmálanum skulu allir sem taka ákvarðanir fyrir börn taka mið af því sem er börnum fyrir bestu og þeir sem stjórna landinu skulu gera allt sem þeir geta til að réttindi barna séu virt. Íslensk stjórnvöld staðfestu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna árið 1992. Samkvæmt honum, eiga öll börn rétt á vernd óháð búsetu, útliti, kyni, trú og siðum.
- Útgefandi
- Barnaheill Save the Children á Íslandi
- Hvað
- Vefsíða
- Vefslóð
- http://www.verndumborn.is/
- Fyrir
- Starfsfólk, Heimili - foreldrar, Almenningur
Verndum börn