
Bókin er í fjórum köflum. Fyrsti kaflinn er um kynþroskann og þær breytingar sem hann hefur í för með sér. Kafli tvö er um ást og kynlíf. Sá þriðji fjallar um kynheilbrigði og fjórði og síðasti kaflinn er um barneignir. Í meðfylgjandi veffangi má finna kennsluleiðbeiningar.
- Útgefandi
- Námsgagnastofnun. Höfundar Erla Ragnarsdóttir og Þórhalla Arnardóttir (2006)
- Hvað
- Bók
- Vefslóð
- https://www1.mms.is/kyn_torg/pdf.php?id=3
- Fyrir
- Unglingastig
Um stelpur og stráka: Kynfræðsla – kennsluleiðbeiningar