
Samskipti kynjanna er viðfangsefni þessa verkefnis en það er hitamál í víða í hinum vestræna heimi. Þegar slík málefni eru tekin til umræðu í hópi unglinga spretta fram sterkar skoðanir, fordómar, staðalímyndir og hugsjónir. Oft verður umræðan tilfinningaþrungin og aðilar stilla sér upp í andstöðu hverjir við aðra. Það er meðal annars þess vegna sem þessi æfing er mikilvæg og á brýnt erindi til unglinga í dag.
- Útgefandi
- Heimspekitorgið, Höfundar: Brynhildur Sigurðardóttir og Thomas Jackson.
- Hvað
- Kennsluseðill
- Vefslóð
- https://verkefnabanki.files.wordpress.com/2013/04/samraeda-i-dagsins-onn2.pdf
- Fyrir
- Unglingastig
Samræða í dagsins önn: Jafnrétti