
Sagan segir frá þeim Sylvíu og Darra sem eru ungt par sem er að hefja sambúð. Þegar sambúðin er hafin komast þau að því að hugmyndir þeirra um verkaskiptingu innan heimilisins er mjög ólík. Þegar þau eru bæði komin í góða vinnu eignast þau sitt fyrsta barn og fer þá að reyna á sambandið fyrir alvöru. Myndin er um 25 mínútur að lengd.
- Útgefandi
- Litla gula hænan, Ásthildur Kjartansdóttir (2000)
- Hvað
- Fræðslumynd
- Vefslóð
- https://mms.is/namsefni/sagan-af-sylviu-og-darra
- Fyrir
- Unglingastig, Framhaldsskóli
Sagan af Sylvíu og Darra