SAFT fræðsla

Heimili og skóli og SAFT, vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi, gefa út fjölbreytt námsefni, bjóða upp á fjölda fyrirlestra og námskeið um netið og nýmiðla fyrir nemendur, foreldrafélög, skólaráð, kennara og félagasamtök.

1) Netið og samfélagsmiðlar, 2) Unglingarnir og netið, 3) Meir en 1000 orð: Það sem þú þarft að vita um #selfie og #sexting áður en það er of seint, 4) Jákvæð og örugg netnotkun barna og unglinga, 5) Að éta börnin sín – hugleiðingar um byltingu, 6) Netfíkn, 7) Bara 5 mínútur í viðbót.

Útgefandi
Heimili og skóli og SAFT
Hvað
Vefsíða, fyrirlestrar, námsefni, bæklingar
Vefslóð
http://www.saft.is
Fyrir
Leikskóli, Yngsta stig, Miðstig, Unglingastig, Framhaldsskóli, Öll stig (frá leikskóla til framhaldsskóla), Starfsfólk, Heimili - foreldrar, Almenningur
SAFT fræðsla
Flokkað undir: