
Handbók fyrir fullorðna til að tala um kynlíf við börn frá fæðingu til framhaldsskóla. Bókin heldur í hönd þína og leiðir þig í gegnum hvað sé að gerast á hverjum aldri fyrir sig og hvað sé eðlilegt og hvað ekki. Hispurslaus og aðgengileg handbók sem er skyldulesning fyrir alla fullorðna sem gegna trúnaðarhlutverki gagnvart börnum og unglingum.
- Útgefandi
- Forlagið, Sigga Dögg (2014)
- Hvað
- Handbók
- Vefslóð
- https://www.forlagid.is/vara/kjafta%C3%B0-um-kynlif/
- Fyrir
- Starfsfólk, Heimili - foreldrar
Kjaftað um kynlíf