Ég er bara ég

Myndasaga um veru sem verður til á rannsóknarstofu og getur smeygt sér inn í fólk. Í sögunni smeygir hún sér inn í marga mismunandi krakka sem eru á miðstigi grunnskólans. Þannig er með þessu verið að kenna börnunum hve misjöfn við mannfólkið erum og kenna þeim í raun að setja sig í spor annarra.

Námsefni í lífsleikni um fjölmenningu og fjölbreytilileika

Útgefandi
Námsgagnastofnun, Ásdís Olsen og Karl Ágúst Úlfsson (2001)
Hvað
Myndasaga, kennsluleiðbeiningar með þemahefti
Vefslóð
http://vefir.nams.is/eger/eg_er_klb.pdf
Fyrir
Miðstig
Ég er bara ég
Flokkað undir: