
Heimildarmynd sem lýsir nöturlegri reynslu nokkurra einstaklinga af því að vera lagðir í einelti. Myndinni er ætlað að vekja áhorfandann til umhugsunar um alvarlegar afleiðingar eineltis og hve mikilvægt það er að koma fram við aðra eins og maður vill að komið sé fram við sig. Myndin hentar mjög vel sem stoðefni með lífsleikninámsefninu Í sátt og samlyndi og Að ná tökum á tilverunni þar sem fjallað er um samskipafærni.
- Útgefandi
- Rúv og Námsgagnastofnun (2002)
- Hvað
- Heimildarmynd
- Vefslóð
- http://skodun.is/einelti/
- Fyrir
- Miðstig, Unglingastig
Einelti, helvíti á jörð