Vinátta

Forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti. Efnið er ætlað leikskólum, fyrstu bekkjum grunnskóla ásamt dagforeldrum. Vinátta eða  Fri for mobberi  byggir á nýjustu rannsóknum á einelti og á ákveðinni hugmyndafræði og gildum sem skulu samofin öllu skólastarfinu auk raunhæfra verkefna fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra.

Útgefandi
Barnaheill, Save the Children á Íslandi
Hvað
Vefsíða
Vefslóð
http://www.barnaheill.is/vinatta
Fyrir
Leikskóli, Yngsta stig, Starfsfólk, Heimili - foreldrar
Vinátta
Flokkað undir: