Tölum saman: Samskipti foreldra og barna um kynlíf

Bæklingur þar sem fjallað er um mikilvægi þess að börn og unglingar fræðist um kynlíf, þroska barna á hinum ýmsu aldursskeiðum og leiðir fyrir foreldra til að ræða um kynlíf við börn og unglinga.

Útgefandi
Fræðslusamtök um kynlíf og barneignir (FKB), Lýðheilsustöð, Forvarnarnefnd Reykjavíkurborgar og Landlæknisembættið.
Hvað
Fræðslubæklingur
Vefslóð
https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/frettir/frett/item17260/Tolum-saman---samskipti-foreldra-og-barna-um-kynlif
Fyrir
Unglingastig
Tölum saman: Samskipti foreldra og barna um kynlíf
Flokkað undir: