Nýir drengir og nýjar stúlkur – ný uppeldisstefna?

Þetta er bók sem sýnir fram á hversu margt það er sem er ólikt fyrir stráka og stelpur. Þannig þurfa þau oft og tíðum á misjöfnum upplifunum að halda til að geta verið hamingjusöm. Þessi bók er því kjörin fyrir fólk sem kemur að uppeldismálum og kennslu á öllum skólastigum, einnig á leikskólum.

Útgefandi
Ole Bredesen, Norræna ráðherranefndin
Hvað
Rafræn bók
Vefslóð
https://www.jafnretti.is/static/files/utgefid_efni_af_gomlu_sidu/ny_uppeldisfraedi.pdf
Fyrir
Leikskóli, Yngsta stig, Miðstig, Unglingastig, Framhaldsskóli, Öll stig (frá leikskóla til framhaldsskóla), Starfsfólk, Heimili - foreldrar
Nýir drengir og nýjar stúlkur – ný uppeldisstefna?
Flokkað undir: