Menntun, forysta og kynferði

Í bókinni er fjallað um jafnréttisáhersluna sem kom upp í skólastarfi á 8. og 9. áratug síðustu aldar og það hvernig staða drengja í skólum er talin vera orðin lök. Hún tekur það fyrir hvað konur eru orðnar margar í menntakerfinu en jafnrétti sé þó ekki náð í launum og völdum þeirra. Greint er frá rannsóknum höfundar á sviðinu sl. 20 ár og er bókin því orðræðugreining á umræðunni um menntun, forystu og kynferði undanfarin ár.

Útgefandi
Háskólaútgáfan (2007). Höfundur og ritstjóri: Guðný Guðbjörnsdóttir
Hvað
Bók
Vefslóð
http://haskolautgafan.hi.is/menntun_forysta_og_kynferdi
Fyrir
Starfsfólk, Heimili - foreldrar
Menntun, forysta og kynferði
Flokkað undir: