
Saman í sátt – Leiðir til að fást við einelti og samskiptavanda í skólum er handbók sem fjallar um leiðir til að fást við einelti og samskiptavanda í skólum. Bókin er ætluð kennurum og öðru starfsfólki skóla. Hér eru ýmis hagnýt ráð og ábendingar um hvernig koma má í veg fyrir einelti og samskiptavanda í skólum og hvernig má bregðast við ef einelti kemur upp. Í bókinni eru tvær gerðir spurningalista sem hægt er að leggja fyrir nemendur til að kanna stöðu mála.
- Útgefandi
- Námsgagnastofnun. Höfundur: Erling Roland. Elín Guðmundsdóttir og Guðmundur Ingi Leifsson þýddu.
- Hvað
- Handbók og spurningalistar
- Vefslóð
- https://mms.is/namsefni/saman-i-satt-handbok
- Fyrir
- Yngsta stig, Miðstig, Unglingastig, Starfsfólk
Saman í sátt – Leiðir til að fást við einelti og samskiptavanda í skólum