
Vefur um réttindi barna fyrir börn, unglinga, kennara og foreldra. Fróðleikur og gagnvirk verkefni fyrir nemendur og ýmsar upplýsingar fyrir kennara og foreldra um Barnasáttmálann og réttindi barna, ásamt kennsluhugmyndum. Efnið er hægt að nýta eitt og sér eða sem hluta af annarri mannréttindafræðslu.
- Útgefandi
- Samstarfsverkefni Barnaheilla, Námsgagnastofnunar, umboðsmanns barna og Unicef
- Hvað
- Vefsíða, gagnvirkir leikir
- Vefslóð
- http://www.barnasattmali.is/
- Fyrir
- Leikskóli, Yngsta stig, Miðstig, Unglingastig, Framhaldsskóli, Öll stig (frá leikskóla til framhaldsskóla), Starfsfólk, Heimili - foreldrar, Almenningur
Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna