Fáðu já!

Fáðu já!

Fáðu já! er 20 mínútna stuttmynd sem ætlar sér að skýra mörkin á milli kynlífs og ofbeldis, vega upp á móti áhrifum klámvæðingar, brjóta ranghugmyndir á bak aftur og innræta sjálfsvirðingu í nánum samskiptum. Leiðarvísir fyrir starfsfólk grunnskóla fylgir.

Ástráður

Ástráður

Forvarnastarf læknanema. Forvarnastarfið byggist á skólaheimsóknum þar sem áhersla er lögð á fræðslu um kynsjúkdóma, getnaðarvarnir og fóstureyðingar. Miðað er við að fara til nýnema í framhaldsskólum því þannig er hægt að ná til sem flestra. Eldri læknanemar sjá um